Gott að hafa í huga þegar selt er á Bland.is

Að selja á Bland.is er einfalt og eitthvað sem allir geta gert.
Hér eru nokkur góð ráð um hvernig má auka líkur á sölu á fljótlegan og einfaldan hátt.

Myndir

sjonarhorn

Taktu nokkrar myndir frá mismunandi sjónarhornum.

sjonarhorn
sjonarhorn

Athugaðu vel birtuskilyrði við myndatökuna.

sjonarhorn
sjonarhorn

Gættu þess að hafa myndirnar í fókus.

sjonarhorn

Fyrirsögn og texti

sjonarhorn

Hafðu fyrirsögnina skýra og lýsandi.

sjonarhorn

Textinn ætti að vera ítarlegur og innihalda viðeigandi upplýsingar um vöruna
s.s. stærð, gerð, lit og aldur.

sjonarhorn

Vertu heiðarlegur og taktu fram ef einhver galli er á vörunni.

sjonarhorn

Passaðu að stafsetning sé rétt, það gefur betri mynd af vörunni.

Dæmi um góða fyrirsögn og texta:

  • iPhone 5 til sölu.

  • Apple iPhone 5s 16 GB. 64-bita tölvuvinnslu og fingrafaraskanna. Myndavélin er mjög góð. flassið er frábært og hönnunin mjög flott. Vel með farinn og alltaf í hulstri og með plastfilmu til hlífðar skjánum. Vinsamlegast hafið samband í gegnum skilaboðakerfi Blands eða í síma XXX-XXXX.

Aukinn sýnileiki

Gegn vægu gjaldi er hægt að velja á milli nokkurra valmöguleika sem tryggja að auglýsingin þín fái meiri sýnileika á Bland og þar með betri möguleika á sölu, t.d. með því að feitletra fyrirsögn eða tryggja að auglýsingin birtist efst á sölutorginu.

Aukahlutir